PMT-mótaröðin
Skráningarhlekkur kemur von bráðar
1. 6 sjálfstæð mót - Bestu 4 mótin gilda í heildarkeppninni
- [ ] Dagsetningar
1. 17.okt
2. 14.nóv
3. 28.nóv
4. 12.des
5. 26.-28.des
6. 31.-2.jan
2. Leik fyrirkomulag: Riðlakeppni, 4-5 í riðli = 3-4 leikir á kvöldi, spilað með/án forgjafar. Sami leikur samt. Öll stig skipta máli því krýndir verða Stigakóngar/-drottningar m&án forgjafar í heildarkeppninni.
- [ ] Meistaradeild
- [ ] 1.deild
- [ ] 2.deild o.s.frv
- [ ] Langa-deildin
- [ ] Sænska-deildin
- [ ] Ef næg þátttaka: Nýliða-/ Öldunga-/ Kvenna-/ Unglingadeildin
3. Þátttökugjald: 3000 kr/skipti
4. Sigurvegarar krýndir eftir hvert mót og í heildarkeppninni um áramót á lokamótinu/Lokahófinu-PARTÝ
5. Byrjað að spila 17:30, spilað þangað til allir leikir hafa verið kláraðir.
6. Forgjöfin: Hámarksforgjöf er 5 stig. Forgjafarnefnd ákvarðar forgjöf á leikmenn. Í henni sitja 3 og Fannsi er formaður! Besti leikmaðurinn er með 0 í forgjöf, allir aðrir eru “rankaðir” út frá honum/henni.
7. Dómgæslan: Leikmenn dæma sjálfir. Gentlemens honor. Engin vafa stig/umdeild stig. Play let and get on with life peacefully. Við ágreining má fá aðstoð úr sal ef einhverjir eru að horfa og þá þarf salurinn að vera sammála.
ENGIN VAFASTIG. Sigurvegarinn verður óumdeilanlegur.
8. Hugmynd að hafa sameiginlegan mat eftir mótið um kvöldið fyrir þá sem það vilja.
9. Þessar reglur eru ekki heilagar og verða útfærðar og/eða betrum bættar þegar kemur reynsla á þetta fyrirkomulag.
Með von um góða þátttöku, hörku keppni og mikla skvass gleði.